Hugtakalisti

Finna öll hugtök:
Veldu bréf:
A (3) | E (3) | F (4) | G (2) | H (2) | K (1) | L (3) | M (1) | P (1) | R (1) | S (8) | U (1) | V (2)
  • Heilsueflandi vinnustaðir

    Heilsuefling á vinnustöðum er sameiginlegt verkefni vinnuveitenda, starfsmanna og samfélagsins alls og miðar að því að bæta heilsu og líðan vinnandi fólks. Heilsuefling gefur falist í 1) bættu vinnuskipulagi og umbótum á vinnuvistfræðilegum þáttum; 2) að virkja starfsmenn til að finna leiðir til að ná þeim árangri sem stefnt er að; og 3) að styðja starfsmenn til persónulegs þroska. (Heimildir)

  • Hreyfi- og stoðkerfisvandamál

    Atvinnutengd

    Atvinnutengd hreyfi- og stoðkerfisvandamál vísa til heilsufarsvanda sem tengist vöðvum, sinum, liðböndum, brjóski, blóðrásarkerfi, taugum eða öðrum mjúkum vefum og liðum í hreyfi- og stoðkerfinu. Einhæfar og erfiðar hreyfingar geta leitt til hreyfi- og stoðkerfisvandamála, allt frá smávægilegum óþægindum og verkjum til alvarlegra vandamála sem geta leitt til fötlunar. (Heimildir)

    vísa til heilsufarsvanda sem tengist vöðvum, sinum, liðböndum, brjóski, blóðrásarkerfi, taugum eða öðrum mjúkum vefum og liðum í hreyfi- og stoðkerfinu. Einhæfar og erfiðar hreyfingar geta leitt til hreyfi- og stoðkerfisvandamála, allt frá smávægilegum óþægindum og verkjum til alvarlegra vandamála sem geta leitt til fötlunar. (Heimildir)